Magnús Þórðarson er byggingameistari og matsmaður að mennt.

Image

Í um 45ár hefur Magnús unnið við byggingaframkvæmdir, breytingar og viðhald sem þýðir að hann hefur gríðarlega reynslu á þessu sviði.
      
Þessi reynsla er dýrmæt og nýtist viðskiptavinum vel.
 
Menntun:

  • Sveinspróf í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík.

  • Meistarapróf frá Meistaraskólanum

  • Matsmannspróf hjá Endurmenntunardeild Háskóla Íslands

  • Vann við smíðar í Californíu í 2 ár

  • Vann við smíðar og kennslu í nokkra mánuði í Petropavlovsk Kamchatska, Rússlandi